United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 17:00 Mauricio Pochettino og lærisveinar hans eru í afar erfiðum riðli. vísir/getty Manchester United og Liverpool voru nokkuð heppin þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. United er í A-riðli með Benfica, Basel og CSKA Moskvu. Liverpool er í E-riðli með Spartak Moskvu, Sevilla og FH-bönunum í Maribor. Tottenham datt ekki í lukkupottinn en liðið er með Evrópumeisturum Real Madrid, Borussia Dortmund og APOEL í H-riðli. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea sem eru með Atlético Madrid, Roma og Qarabag í C-riðli. Manchester City er með Shakhtar Donetsk, Napoli og Feyenoord í F-riðli. Juventus, silfurliðið frá síðasta tímabili, er í D-riðli með Barcelona og Bayern München og Paris Saint-Germain eru saman í B-riðli. Riðlakeppnin hefst þriðjudaginn 12. september.Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu:A-riðill: Benfica Manchester United Basel CSKA MoskvaB-riðill: Bayern München Paris Saint-Germain Anderlecht CelticC-riðill: Chelsea Atlético Madrid Roma QarabagD-riðill: Juventus Barcelona Olympiacos SportingE-riðill: Spartak Moskva Sevilla Liverpool MariborF-riðill: Shakhtar Donetsk Manchester City Napoli FeyenoordG-riðill: Monaco Porto Besiktas RB LeipzigH-riðill: Real Madrid Borussia Dortmund Tottenham APOEL
Manchester United og Liverpool voru nokkuð heppin þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. United er í A-riðli með Benfica, Basel og CSKA Moskvu. Liverpool er í E-riðli með Spartak Moskvu, Sevilla og FH-bönunum í Maribor. Tottenham datt ekki í lukkupottinn en liðið er með Evrópumeisturum Real Madrid, Borussia Dortmund og APOEL í H-riðli. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea sem eru með Atlético Madrid, Roma og Qarabag í C-riðli. Manchester City er með Shakhtar Donetsk, Napoli og Feyenoord í F-riðli. Juventus, silfurliðið frá síðasta tímabili, er í D-riðli með Barcelona og Bayern München og Paris Saint-Germain eru saman í B-riðli. Riðlakeppnin hefst þriðjudaginn 12. september.Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu:A-riðill: Benfica Manchester United Basel CSKA MoskvaB-riðill: Bayern München Paris Saint-Germain Anderlecht CelticC-riðill: Chelsea Atlético Madrid Roma QarabagD-riðill: Juventus Barcelona Olympiacos SportingE-riðill: Spartak Moskva Sevilla Liverpool MariborF-riðill: Shakhtar Donetsk Manchester City Napoli FeyenoordG-riðill: Monaco Porto Besiktas RB LeipzigH-riðill: Real Madrid Borussia Dortmund Tottenham APOEL
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira