Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 17:30 Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25