Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour