Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour