Ítalska vörnin stöðvaði Finna | Grikkland sló út Litháen 9. september 2017 21:00 Ítalir blaka finnsku skoti í burtu í leiknum í dag. Vísir/Getty Ítalía komst áfram í 8-liða úrslit Eurobasket með 70-57 sigri á Finnlandi í dag en Grikkland sem var líkt og Finnland með Ísland í riðli komst áfram með þrettán stiga sigri á Litháen 77-64 í lokaleik dagsins. Finnland sem vann óvænt alla leiki riðilsins nema einn á heimavelli lenti strax í vandræðum með sóknarleikinn og var staðan 48-29 fyrir Ítalíu í hálfleik. Náðu Finnar aðeins að klóra í bakkann í seinni hálfleik en aldrei að ógna forskoti Ítala. Var Marco Belinelli stigahæstur í leiknum með 22 stig en ítalska liðið mætir sigurvegara leiks Serbíu og Ungverjalands í 8-liða úrslitum en sá leikur fer fram á morgun. Þá lauk leik Grikklands og Litháen með öruggum sigri Grikkja þrátt fyrir að þeir leiki án sinnar skærustu NBA-stjörnu en góðar rispur í 1. og 3. leikhluta leiksins skiluðu Grikkjunum sigrinum í kvöld. Kostas Sloukas var stigahæstur í gríska liðinu með 21 stig en aðeins 2144 áhorfendur mættu á leikinn í Istanbúl í kvöld. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Ítalía komst áfram í 8-liða úrslit Eurobasket með 70-57 sigri á Finnlandi í dag en Grikkland sem var líkt og Finnland með Ísland í riðli komst áfram með þrettán stiga sigri á Litháen 77-64 í lokaleik dagsins. Finnland sem vann óvænt alla leiki riðilsins nema einn á heimavelli lenti strax í vandræðum með sóknarleikinn og var staðan 48-29 fyrir Ítalíu í hálfleik. Náðu Finnar aðeins að klóra í bakkann í seinni hálfleik en aldrei að ógna forskoti Ítala. Var Marco Belinelli stigahæstur í leiknum með 22 stig en ítalska liðið mætir sigurvegara leiks Serbíu og Ungverjalands í 8-liða úrslitum en sá leikur fer fram á morgun. Þá lauk leik Grikklands og Litháen með öruggum sigri Grikkja þrátt fyrir að þeir leiki án sinnar skærustu NBA-stjörnu en góðar rispur í 1. og 3. leikhluta leiksins skiluðu Grikkjunum sigrinum í kvöld. Kostas Sloukas var stigahæstur í gríska liðinu með 21 stig en aðeins 2144 áhorfendur mættu á leikinn í Istanbúl í kvöld.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira