Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour