Glæsilegt víkingaklapp í troðfullri höll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. september 2017 12:30 Okkar fólk tekur víkingaklappið. Vísir/Getty Ísland er úr leik á EM í körfubolta en strákarnir töpuðu öllum sínum leikjum á mótinu, þeim síðasta með litlum mun gegn gestgjöfum Finnlands í gær. Það var troðfull höll í Helsinki á leiknum í gær en meira en þúsund íslenskir stuðningsmenn voru á staðnum, líkt og í öðrum leikjum Íslands á mótinu. Íslenskir stuðningsmenn eru fyrir löngu orðnir heimsfrægið fyrir víkingaklappið sitt og það fékk auðvitað að fylgja með á Eurobasket í Finnlandi. Heimamenn tóku undir í klappinum í leiknum í gær, raunar allir tólf þúsund áhorfendur í höllinni og tókst það mjög vel til. Niðurstöðuna má sjá hér fyrir neðan.@kkikarfa and @BasketFinland's fans do a gigantic clap of 12'000 people! #EuroBasket2017 pic.twitter.com/F62aFfRg5v— FIBA (@FIBA) September 6, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Leiðtogar íslenska liðsins hugsa sinn gang og gáfu ekkert út Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson vildu ekki gefa neitt út um framtíð sína með íslenska landsliðinu eftir frábæra frammistöðu en naumt tap íslenska liðsins á móti Finnum í gærkvöldi í lokaleik Íslands á EM í Helsinki. Ísland var yfir á köflum í leiknum en gaf mikið eftir í fjórða og síðasta leikhlutanum. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Ísland er úr leik á EM í körfubolta en strákarnir töpuðu öllum sínum leikjum á mótinu, þeim síðasta með litlum mun gegn gestgjöfum Finnlands í gær. Það var troðfull höll í Helsinki á leiknum í gær en meira en þúsund íslenskir stuðningsmenn voru á staðnum, líkt og í öðrum leikjum Íslands á mótinu. Íslenskir stuðningsmenn eru fyrir löngu orðnir heimsfrægið fyrir víkingaklappið sitt og það fékk auðvitað að fylgja með á Eurobasket í Finnlandi. Heimamenn tóku undir í klappinum í leiknum í gær, raunar allir tólf þúsund áhorfendur í höllinni og tókst það mjög vel til. Niðurstöðuna má sjá hér fyrir neðan.@kkikarfa and @BasketFinland's fans do a gigantic clap of 12'000 people! #EuroBasket2017 pic.twitter.com/F62aFfRg5v— FIBA (@FIBA) September 6, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Leiðtogar íslenska liðsins hugsa sinn gang og gáfu ekkert út Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson vildu ekki gefa neitt út um framtíð sína með íslenska landsliðinu eftir frábæra frammistöðu en naumt tap íslenska liðsins á móti Finnum í gærkvöldi í lokaleik Íslands á EM í Helsinki. Ísland var yfir á köflum í leiknum en gaf mikið eftir í fjórða og síðasta leikhlutanum. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
Leiðtogar íslenska liðsins hugsa sinn gang og gáfu ekkert út Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson vildu ekki gefa neitt út um framtíð sína með íslenska landsliðinu eftir frábæra frammistöðu en naumt tap íslenska liðsins á móti Finnum í gærkvöldi í lokaleik Íslands á EM í Helsinki. Ísland var yfir á köflum í leiknum en gaf mikið eftir í fjórða og síðasta leikhlutanum. 7. september 2017 06:00