Haukur Helgi: Sýndi að við eigum skilið að vera hérna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2017 23:03 Haukur Helgi Pálsson sagði sárt að sjá eftir sigrinum á móti Finnum í lokaleik Íslendinga á EM í körfubolta í kvöld. „Þetta var grátlega nálægt því. En þeir eiga hrós skilið. Þeir voru góðir að klára,“ sagði Haukur Helgi í samtali við Arnar Björnsson. Ísland var sjö stigum yfir þegar sex og hálf mínúta var eftir af leiknum. „Það er mjög lítið í körfuboltaleik. Þeir gerðu vel í að setja stóru skotin á meðan við gerðum það ekki,“ sagði Haukur Helgi sem telur að leikurinn í kvöld hafi verið besti leikur Íslands á EM. „Já, ég myndi segja það. Alveg klárlega. Þeir eru á blússandi siglingu að hafa spilað frábærlega. Ég geng mjög stoltur frá þessu verkefni. Þetta sýndi að við eigum skilið að vera hérna,“ sagði Haukur Helgi að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hörður Axel: Stoltur af okkur Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segist stoltur af frammistöðu íslenska landsliðsins í naumlegu tapi gegn Finnum í lokaleik liðsins á EM í körfubolta í Finnlandi í dag. 6. september 2017 20:46 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12 Pedersen: Vil sjá hvort við komumst á þriðja Evrópumótið Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var ánægður með frammistöðuna gegn Finnum þótt úrslitin hafi verið neikvæð. Hann vill halda áfram með íslenska landsliðið. 6. september 2017 22:19 Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38 Hlynur: Langar ekki að vera hent út úr landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Finnum í lokaleik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:02 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Pavel: Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum Pavel Ermolinskij spilaði sinn besta leik á EM þegar Ísland tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á mótinu í kvöld. 6. september 2017 20:40 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson sagði sárt að sjá eftir sigrinum á móti Finnum í lokaleik Íslendinga á EM í körfubolta í kvöld. „Þetta var grátlega nálægt því. En þeir eiga hrós skilið. Þeir voru góðir að klára,“ sagði Haukur Helgi í samtali við Arnar Björnsson. Ísland var sjö stigum yfir þegar sex og hálf mínúta var eftir af leiknum. „Það er mjög lítið í körfuboltaleik. Þeir gerðu vel í að setja stóru skotin á meðan við gerðum það ekki,“ sagði Haukur Helgi sem telur að leikurinn í kvöld hafi verið besti leikur Íslands á EM. „Já, ég myndi segja það. Alveg klárlega. Þeir eru á blússandi siglingu að hafa spilað frábærlega. Ég geng mjög stoltur frá þessu verkefni. Þetta sýndi að við eigum skilið að vera hérna,“ sagði Haukur Helgi að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hörður Axel: Stoltur af okkur Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segist stoltur af frammistöðu íslenska landsliðsins í naumlegu tapi gegn Finnum í lokaleik liðsins á EM í körfubolta í Finnlandi í dag. 6. september 2017 20:46 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12 Pedersen: Vil sjá hvort við komumst á þriðja Evrópumótið Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var ánægður með frammistöðuna gegn Finnum þótt úrslitin hafi verið neikvæð. Hann vill halda áfram með íslenska landsliðið. 6. september 2017 22:19 Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38 Hlynur: Langar ekki að vera hent út úr landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Finnum í lokaleik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:02 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Pavel: Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum Pavel Ermolinskij spilaði sinn besta leik á EM þegar Ísland tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á mótinu í kvöld. 6. september 2017 20:40 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Hörður Axel: Stoltur af okkur Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segist stoltur af frammistöðu íslenska landsliðsins í naumlegu tapi gegn Finnum í lokaleik liðsins á EM í körfubolta í Finnlandi í dag. 6. september 2017 20:46
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47
Jón Arnór ekki búinn að ákveða neitt Jón Arnór Stefánsson, einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að íslenska landsliðið geti gengið stolt frá borði eftir EM í Finnlandi. Jón veit ekki hvort hann spili áfram með landsliðinu. 6. september 2017 22:12
Pedersen: Vil sjá hvort við komumst á þriðja Evrópumótið Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var ánægður með frammistöðuna gegn Finnum þótt úrslitin hafi verið neikvæð. Hann vill halda áfram með íslenska landsliðið. 6. september 2017 22:19
Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38
Hlynur: Langar ekki að vera hent út úr landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Finnum í lokaleik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:02
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23
Pavel: Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum Pavel Ermolinskij spilaði sinn besta leik á EM þegar Ísland tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á mótinu í kvöld. 6. september 2017 20:40