Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2017 06:00 Sigurður G. Guðjónsson, eigandi Frjálsrar verslunar sem nú er eigandi Vefpressunnar. Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson hefur keypt allar eignir fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf, að undanskildum héraðsfréttablöðum sem félagið hefur gefið út, gegn greiðslu og yfirtöku á skuldum við Tollstjórann og hluta af lánardrottnum, samtals að fjárhæð tæplega 400 milljónir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Björn Ingi Hrafnsson er útgefandi Pressunnar. Félög í hans eigu og Arnars Ægissonar, framkvæmdastjóra Pressunnar, eiga samanlagt um 31 prósents hlut í Pressunni. Gjaldþrotaskiptabeiðni Tollstjóra á hendur Pressunni, sem var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun, var afturkölluð síðar sama dag eftir að Sigurður greiddi upp að fullu skuld félagsins við Tollstjórann vegna opinberra gjalda. Að öðrum kosti hefði Pressan verið tekin til gjaldþrotaskipta og skiptastjóri skipaður yfir félaginu í dag, fimmtudag. Sigurður vildi sem minnst tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið. Eignarhaldsfélagið Dalurinn, sem er í jafnri eigu þeirra Árna Harðarsonar, Halldórs Kristmannssonar, Hilmars Þórs Kristinssonar, Jóhanns G. Jóhannssonar og Róberts Wessmann, á enn rúmlega 66 prósenta hlut í Pressunni. Ekki liggur fyrir hvað verður um hlut þeirra í félaginu, en ekki náðist í forsvarsmenn Dalsins við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:44Að neðan má sjá tölvupóst sem Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi Pressunnar, sendi starfsmönnum vegna tíðindana. Ágætu samstarfsmenn og vinir, Á mánudag var gengið frá sölu á Pressunni, Eyjunni, Bleikt, 433, Birtu, doktor.is, DV, dv.is og ÍNN til félagsins Frjálsrar fjölmiðlunar, sem er í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Með viðskiptunum er tryggt að Pressan og DV greiða allar sínar helstu skuldir, t.d. við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Jafnframt tryggja viðskiptin á sjötta tug starfa og treysta mikilvæga fjölmiðla áfram í sessi. Í reynd má segja að þessi viðskipti séu umtalsvert afrek miðað við aðstæður. Ég óska ykkur öllum til hamingju með þessi tíðindi. Vinnan í dag verður með hefðbundnu sniði og á næstu dögum verður greint frá helstu breytingum sem hið nýja samkomulag hefur í för með sér. Á persónulegum nótum vil ég segja að, að baki er gríðarleg vinna og andvökunætur. Að ljúka þessu með farsælum hætti er gríðarlegur léttir og umfang þessara viðskipta sýnir hve mikilvægir fjölmiðlarnir eru og hve möguleikar þeirra eru miklir til framtíðar. Við getum öll verið stolt yfir þessum tíðindum. Að baki er langvinn varnarbarátta við erfiðar aðstæður. Þar hafa starfsmenn engu að síður unnið afrek á hverjum degi. Nú verður því spennandi að sjá ykkur skipuleggja sóknina við allt aðrar og betri aðstæður. Með virðingu Björn Ingi Fjölmiðlar Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13. júní 2017 14:35 Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17. maí 2017 19:07 Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 6. september 2017 09:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson hefur keypt allar eignir fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf, að undanskildum héraðsfréttablöðum sem félagið hefur gefið út, gegn greiðslu og yfirtöku á skuldum við Tollstjórann og hluta af lánardrottnum, samtals að fjárhæð tæplega 400 milljónir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Björn Ingi Hrafnsson er útgefandi Pressunnar. Félög í hans eigu og Arnars Ægissonar, framkvæmdastjóra Pressunnar, eiga samanlagt um 31 prósents hlut í Pressunni. Gjaldþrotaskiptabeiðni Tollstjóra á hendur Pressunni, sem var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun, var afturkölluð síðar sama dag eftir að Sigurður greiddi upp að fullu skuld félagsins við Tollstjórann vegna opinberra gjalda. Að öðrum kosti hefði Pressan verið tekin til gjaldþrotaskipta og skiptastjóri skipaður yfir félaginu í dag, fimmtudag. Sigurður vildi sem minnst tjá sig um málið í samtali við Fréttablaðið. Eignarhaldsfélagið Dalurinn, sem er í jafnri eigu þeirra Árna Harðarsonar, Halldórs Kristmannssonar, Hilmars Þórs Kristinssonar, Jóhanns G. Jóhannssonar og Róberts Wessmann, á enn rúmlega 66 prósenta hlut í Pressunni. Ekki liggur fyrir hvað verður um hlut þeirra í félaginu, en ekki náðist í forsvarsmenn Dalsins við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:44Að neðan má sjá tölvupóst sem Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi Pressunnar, sendi starfsmönnum vegna tíðindana. Ágætu samstarfsmenn og vinir, Á mánudag var gengið frá sölu á Pressunni, Eyjunni, Bleikt, 433, Birtu, doktor.is, DV, dv.is og ÍNN til félagsins Frjálsrar fjölmiðlunar, sem er í eigu Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns. Með viðskiptunum er tryggt að Pressan og DV greiða allar sínar helstu skuldir, t.d. við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Jafnframt tryggja viðskiptin á sjötta tug starfa og treysta mikilvæga fjölmiðla áfram í sessi. Í reynd má segja að þessi viðskipti séu umtalsvert afrek miðað við aðstæður. Ég óska ykkur öllum til hamingju með þessi tíðindi. Vinnan í dag verður með hefðbundnu sniði og á næstu dögum verður greint frá helstu breytingum sem hið nýja samkomulag hefur í för með sér. Á persónulegum nótum vil ég segja að, að baki er gríðarleg vinna og andvökunætur. Að ljúka þessu með farsælum hætti er gríðarlegur léttir og umfang þessara viðskipta sýnir hve mikilvægir fjölmiðlarnir eru og hve möguleikar þeirra eru miklir til framtíðar. Við getum öll verið stolt yfir þessum tíðindum. Að baki er langvinn varnarbarátta við erfiðar aðstæður. Þar hafa starfsmenn engu að síður unnið afrek á hverjum degi. Nú verður því spennandi að sjá ykkur skipuleggja sóknina við allt aðrar og betri aðstæður. Með virðingu Björn Ingi
Fjölmiðlar Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13. júní 2017 14:35 Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17. maí 2017 19:07 Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 6. september 2017 09:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13. júní 2017 14:35
Samningum um kaupum Pressunnar á Birtingi rift Samningum á milli eigenda Pressunnar á öllu hlutafé í Birtingi ehf. hefur verið rift. Er þetta gert til að lækka heildarskuldir Pressusamstæðunnar. 17. maí 2017 19:07
Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 6. september 2017 09:00
Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent