Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 13:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira