Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 13:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira