Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour