Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2017 10:50 Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. Ísland mætir Póllandi á EM í körfubolta, en liðið tapaði fyrir Grikklandi á fimmtudag. Í dag eru strákarnir staðráðnir í að gera betur. Meðal þeirra sem Arnar Björnsson og Böddi "The-Great" hittu á förnum vegi voru Sigurður Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ætlum að reyna að sækja hratt á þá Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson er klár í leikinn gegn Pólverjum í dag og löngu búinn að hrista af sér vonbrigðin gegn Grikkjum. 2. september 2017 07:00 Þá kemur adrenalínið og einhver aukakraftur sem láta alla verki hverfa Ísland mætir Póllandi á Evrópumótinu í Helsinki í dag. Það má búast við fullt af Íslendingum í Hartwall höllinni og margir vonast eftir miklu betri úrslitum heldur en á móti Grikkjum í fyrsta leik. 2. september 2017 09:00 Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 2. september 2017 08:30 Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. 2. september 2017 07:30 Í beinni: Ísland - Pólland | Kemur fyrsti EM-sigur strákanna í dag? Mjög flott byrjun og frábær stuðningur í stúkunni dugði ekki íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Póllandi í öðrum leik sínum á EM í Helsinki. Pólverjar unnu sig inn í leikinn, spiluðu af skynsemi á móti baráttuglöðum íslensku leikmönnum og unnu að lokum 30 stiga sigur, 91-61, eftir mjög sannfærandi seinni hálfleik. 2. september 2017 12:45 Gaman að fá smjörþefinn Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva. 2. september 2017 06:00 Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2. september 2017 09:37 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. Ísland mætir Póllandi á EM í körfubolta, en liðið tapaði fyrir Grikklandi á fimmtudag. Í dag eru strákarnir staðráðnir í að gera betur. Meðal þeirra sem Arnar Björnsson og Böddi "The-Great" hittu á förnum vegi voru Sigurður Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ætlum að reyna að sækja hratt á þá Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson er klár í leikinn gegn Pólverjum í dag og löngu búinn að hrista af sér vonbrigðin gegn Grikkjum. 2. september 2017 07:00 Þá kemur adrenalínið og einhver aukakraftur sem láta alla verki hverfa Ísland mætir Póllandi á Evrópumótinu í Helsinki í dag. Það má búast við fullt af Íslendingum í Hartwall höllinni og margir vonast eftir miklu betri úrslitum heldur en á móti Grikkjum í fyrsta leik. 2. september 2017 09:00 Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 2. september 2017 08:30 Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. 2. september 2017 07:30 Í beinni: Ísland - Pólland | Kemur fyrsti EM-sigur strákanna í dag? Mjög flott byrjun og frábær stuðningur í stúkunni dugði ekki íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Póllandi í öðrum leik sínum á EM í Helsinki. Pólverjar unnu sig inn í leikinn, spiluðu af skynsemi á móti baráttuglöðum íslensku leikmönnum og unnu að lokum 30 stiga sigur, 91-61, eftir mjög sannfærandi seinni hálfleik. 2. september 2017 12:45 Gaman að fá smjörþefinn Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva. 2. september 2017 06:00 Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2. september 2017 09:37 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Ætlum að reyna að sækja hratt á þá Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson er klár í leikinn gegn Pólverjum í dag og löngu búinn að hrista af sér vonbrigðin gegn Grikkjum. 2. september 2017 07:00
Þá kemur adrenalínið og einhver aukakraftur sem láta alla verki hverfa Ísland mætir Póllandi á Evrópumótinu í Helsinki í dag. Það má búast við fullt af Íslendingum í Hartwall höllinni og margir vonast eftir miklu betri úrslitum heldur en á móti Grikkjum í fyrsta leik. 2. september 2017 09:00
Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 2. september 2017 08:30
Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. 2. september 2017 07:30
Í beinni: Ísland - Pólland | Kemur fyrsti EM-sigur strákanna í dag? Mjög flott byrjun og frábær stuðningur í stúkunni dugði ekki íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Póllandi í öðrum leik sínum á EM í Helsinki. Pólverjar unnu sig inn í leikinn, spiluðu af skynsemi á móti baráttuglöðum íslensku leikmönnum og unnu að lokum 30 stiga sigur, 91-61, eftir mjög sannfærandi seinni hálfleik. 2. september 2017 12:45
Gaman að fá smjörþefinn Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva. 2. september 2017 06:00
Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2. september 2017 09:37