Kynntist fósturkerfinu persónulega og ákvað að gera þáttaröð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2017 11:00 Sindri kynntist fósturkerfinu persónulega. „Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar. Eftir að hafa kynnst kerfinu persónulega, fengið barn í fóstur sem ég svo ættleiddi, ákvað ég að gera þáttaröð um málefnið, sem lítið hefur verið rætt um hingað til,“ segir Sindri Sindrason sem fer af stað með þáttaröð um fósturbörn þann 10. október nk., en um 350–380 börn á Íslandi eru í fóstri, flest hjá vandalausum. „Af hverju geta þessi börn ekki fengið að búa heima hjá mömmu sinni og pabba, hvað hefur eiginlega gengið á? Svörin eru jafn mismunandi og málin eru mörg en þetta er ótrúlega falið kerfi og það eru miklar ranghugmyndir um það,“ segir Sindri sem fer ítarlega í málið í þáttaröðinni þar sem við fáum að heyra átakanlegar sögur. „Við heyrum ólíkar sögur fósturbarna, kynforeldra og fósturforeldra. Þá kynnumst við skólakerfinu og hvernig það bregst við þessum börnum og fáum einnig að heyra frá félagsráðgjöfum sem vinna að barnaverndarmálum, sem er mjög krefjandi starf. Þarna er um að ræða fólk sem ekki má tjá sig um málefni barnanna vegna trúnaðarskyldu. Við fáum því oftast að kynnast þessum málum sem rata í fjölmiðla einungis frá kynforeldrum þessara fósturbarna“, segir Sindri, og bætir við að þetta verkefni sé svo sannarlega öðruvísi en þau sem hann hefur unnið að til þessa.Fósturbörn hefst í október. Fósturbörn Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
„Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar. Eftir að hafa kynnst kerfinu persónulega, fengið barn í fóstur sem ég svo ættleiddi, ákvað ég að gera þáttaröð um málefnið, sem lítið hefur verið rætt um hingað til,“ segir Sindri Sindrason sem fer af stað með þáttaröð um fósturbörn þann 10. október nk., en um 350–380 börn á Íslandi eru í fóstri, flest hjá vandalausum. „Af hverju geta þessi börn ekki fengið að búa heima hjá mömmu sinni og pabba, hvað hefur eiginlega gengið á? Svörin eru jafn mismunandi og málin eru mörg en þetta er ótrúlega falið kerfi og það eru miklar ranghugmyndir um það,“ segir Sindri sem fer ítarlega í málið í þáttaröðinni þar sem við fáum að heyra átakanlegar sögur. „Við heyrum ólíkar sögur fósturbarna, kynforeldra og fósturforeldra. Þá kynnumst við skólakerfinu og hvernig það bregst við þessum börnum og fáum einnig að heyra frá félagsráðgjöfum sem vinna að barnaverndarmálum, sem er mjög krefjandi starf. Þarna er um að ræða fólk sem ekki má tjá sig um málefni barnanna vegna trúnaðarskyldu. Við fáum því oftast að kynnast þessum málum sem rata í fjölmiðla einungis frá kynforeldrum þessara fósturbarna“, segir Sindri, og bætir við að þetta verkefni sé svo sannarlega öðruvísi en þau sem hann hefur unnið að til þessa.Fósturbörn hefst í október.
Fósturbörn Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira