Stórleikur Shved dugði ekki gegn Serbum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 20:30 Serbinn Vladimir Lucic fagnar í kvöld. Vísir/Getty Serbar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í körfubolta þar sem þeir munu mæta Slóveníu á sunnudaginn. Serbía vann átta stiga sigur á Rússlandi, 87-79, í seinni undanúrslitaleiknum eftir að hafa verið fjórtán stigum yfir í hálfleik, 48-34. Rússar verða að sætta sig við það að mæta Spánverjum í bronsleiknum. Besti maður vallarins var þó Rússinn Alexey Shved sem skoraði 33 stig og gaf 5 stoðsendingar í leiknum. Bogdan Bogdanović skoraði 24 stig fyrir Serbíu og risinn Boban Marjanović var með 18 stig á 21 mínútu. Júgóslavar urðu á sínum tíma átta sinnum Evrópumeistarar en nú mætast tvær fyrrum þjóðir Júgóslavíu í úrslitaleiknum í fyrsta sinn. Það er jafnframt ljóst að það verður nýtt nafn skrifað á bikarinn því Slóvenar hafa aldrei áður spilað til úrslita og Serbar töpuðu sínum eina úrslitaleik til þessa fyrir átta árum. Serbar unnu annan leikhlutann 23-14 og lögðu þá grunninn að sigrinum en serbneska liðið var fimm stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 25-20. Rússar léku mun betur í seinni hálfleiknum og náðu að minnka muninn niður í tvö stig. Nær komust þeir ekki og Serbum tókst að landa sigri og komast í úrslitaleikinn. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Serbar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í körfubolta þar sem þeir munu mæta Slóveníu á sunnudaginn. Serbía vann átta stiga sigur á Rússlandi, 87-79, í seinni undanúrslitaleiknum eftir að hafa verið fjórtán stigum yfir í hálfleik, 48-34. Rússar verða að sætta sig við það að mæta Spánverjum í bronsleiknum. Besti maður vallarins var þó Rússinn Alexey Shved sem skoraði 33 stig og gaf 5 stoðsendingar í leiknum. Bogdan Bogdanović skoraði 24 stig fyrir Serbíu og risinn Boban Marjanović var með 18 stig á 21 mínútu. Júgóslavar urðu á sínum tíma átta sinnum Evrópumeistarar en nú mætast tvær fyrrum þjóðir Júgóslavíu í úrslitaleiknum í fyrsta sinn. Það er jafnframt ljóst að það verður nýtt nafn skrifað á bikarinn því Slóvenar hafa aldrei áður spilað til úrslita og Serbar töpuðu sínum eina úrslitaleik til þessa fyrir átta árum. Serbar unnu annan leikhlutann 23-14 og lögðu þá grunninn að sigrinum en serbneska liðið var fimm stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 25-20. Rússar léku mun betur í seinni hálfleiknum og náðu að minnka muninn niður í tvö stig. Nær komust þeir ekki og Serbum tókst að landa sigri og komast í úrslitaleikinn.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira