Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 13:45 FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. Eins og tölurnar gefa til kynna voru FH-ingar miklu sterkari aðilinn í leiknum og voru komnir með 15 marka forskot í hálfleik, 8-23. FH-ingar léku við hvern sinn fingur, þá sérstaklega Ísak Rafnsson sem átti fullkominn leik þegar litið er á tölfræðisamantekt HBStatz. Ísak skoraði 10 mörk úr jafn mörgum skotum, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Hann var einnig frábær í vörninni; varði sex skot, var með fimm löglegar stöðvanir og stal boltanum einu sinni. Þess má geta að Ísak varði fleiri skot í hávörn FH en Viktor Gísli Hallgrímsson í marki Fram. Ísak fékk 10 í varnar- og sóknareinkunn hjá HBStatz og þ.a.l. 10 í heildareinkunn. Hann er fyrsti leikmaðurinn í Olís-deild karla sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz á tímabilinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá frammistöðu Ísaks í gær.Nánar verður fjallað um Ísak og leik FH og Fram í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:00. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. Eins og tölurnar gefa til kynna voru FH-ingar miklu sterkari aðilinn í leiknum og voru komnir með 15 marka forskot í hálfleik, 8-23. FH-ingar léku við hvern sinn fingur, þá sérstaklega Ísak Rafnsson sem átti fullkominn leik þegar litið er á tölfræðisamantekt HBStatz. Ísak skoraði 10 mörk úr jafn mörgum skotum, gaf tvær stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Hann var einnig frábær í vörninni; varði sex skot, var með fimm löglegar stöðvanir og stal boltanum einu sinni. Þess má geta að Ísak varði fleiri skot í hávörn FH en Viktor Gísli Hallgrímsson í marki Fram. Ísak fékk 10 í varnar- og sóknareinkunn hjá HBStatz og þ.a.l. 10 í heildareinkunn. Hann er fyrsti leikmaðurinn í Olís-deild karla sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz á tímabilinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá frammistöðu Ísaks í gær.Nánar verður fjallað um Ísak og leik FH og Fram í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:00.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. 14. september 2017 22:00