H&M bregst við uppgjöri með lokunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 07:35 H&M rekur tvær verslanir hér á landi. VÍSIR/GETTY Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra. Í nýju uppgjöri fyrirtækisins segist það hafa ofmetið hversu mikið neytendur nútímans kaupa í eiginlegum verslunum. Kaupin hafi flust í síauknum mæli á netið og sé því fátt annað í stöðunni en að fækka verslunum H&M á þroskuðum markaðssvæðum. „Tískugeirinn stækkar um leið og hann tekur stakkaskiptum vegna aukinnar netvæðingar. Samkeppnisumhverfið er að breytast, nýir keppninautar eru að koma inn og hegðun sem og væntingar neytenda eru að breytast,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Karl-Johan Persson í uppgjörinu. Við þessu ætlar H&M að reyna að bregðast með því að loka 90 verslunum í ár ásamt að því að færa aðrar. Fyrirtækið stefnir þó á að opna fleiri verslanir en það mun loka - áherslan verði þó lögð á markaðssvæði sem ekki eru mettuð. H&M hefur opnað verslanir nýlega í Kasakstan, Kólumbíu, Víetnam og á Íslandi. Hér eru tvær verslanir H&M starfræktar, í Kringlunni og Smáralind og vilyrði eru fyrir opnun þriðju verslunarinnar á Hafnartorginu sem enn er í byggingu. Jafnframt ætlar fyrirtækið að leggja enn ríkari áherslun á netverslun. Fyrir lok árs ætlar H&M að hafa opnað netverslun í 43 löndum af þeim 69 þar sem það rekur verslanir. H&M rekur 4133 verslanir um allan heim. Helsti keppninautur fyrirtækisins, Zara, rekur til samanburðar 2093. H&M Tengdar fréttir Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00 ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra. Í nýju uppgjöri fyrirtækisins segist það hafa ofmetið hversu mikið neytendur nútímans kaupa í eiginlegum verslunum. Kaupin hafi flust í síauknum mæli á netið og sé því fátt annað í stöðunni en að fækka verslunum H&M á þroskuðum markaðssvæðum. „Tískugeirinn stækkar um leið og hann tekur stakkaskiptum vegna aukinnar netvæðingar. Samkeppnisumhverfið er að breytast, nýir keppninautar eru að koma inn og hegðun sem og væntingar neytenda eru að breytast,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Karl-Johan Persson í uppgjörinu. Við þessu ætlar H&M að reyna að bregðast með því að loka 90 verslunum í ár ásamt að því að færa aðrar. Fyrirtækið stefnir þó á að opna fleiri verslanir en það mun loka - áherslan verði þó lögð á markaðssvæði sem ekki eru mettuð. H&M hefur opnað verslanir nýlega í Kasakstan, Kólumbíu, Víetnam og á Íslandi. Hér eru tvær verslanir H&M starfræktar, í Kringlunni og Smáralind og vilyrði eru fyrir opnun þriðju verslunarinnar á Hafnartorginu sem enn er í byggingu. Jafnframt ætlar fyrirtækið að leggja enn ríkari áherslun á netverslun. Fyrir lok árs ætlar H&M að hafa opnað netverslun í 43 löndum af þeim 69 þar sem það rekur verslanir. H&M rekur 4133 verslanir um allan heim. Helsti keppninautur fyrirtækisins, Zara, rekur til samanburðar 2093.
H&M Tengdar fréttir Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00 ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00
,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30