Guardiola: Erum ekki Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 07:00 Guardiola vann 21 titil með Bayern og Barcelona, en hefur enn ekki unnið neitt með Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15
City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00