Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour