Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu sínu. Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. Heimir hreyfði sig ekki á varamannabekknum og sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Kósóvó. Mark Gylfa kom á 40. mínútu leiksins og upp úr nánast engu eftir brösuga byrjun. Allur varamannabekkurinn stökk á fætur og fagnaði gríðarlega eða allir nema landsliðsþjálfarinn sem sat áfram hinn rólegasti. Heimir fagnaði hverju marki með tilþrifum í Tyrklandi á föstudaginn en hann er með allt aðra taktík í kvöld. Íslenska liðið á að vinna Kósóvó en strákarnir þurfa að halda einbeitingu allan tímann og landsliðsþjálfarinn er staðráðinn í að halda strákunum okkar á réttri braut í allt kvöld. Það voru margir sem tóku eftir þessu hjá landsliðsþjálfaranum á Twitter eins og sést hér fyrir neðan.Þjálfarinn er ekkert að taka af sér öryggisbeltið #ISLKOS — Einar Thor (@EinarThorG) October 9, 2017Viðbrögð Heimis við markinu eru stranheiðarleg. Bannað að missa fókusinn. #ISLKOS — Elísabet Brynjars (@betablokker_) October 9, 2017Það fær enginn deyfingu hjá Heimi á næstunn. Hún hefur verið öll til eigin nota.#islkos — Hafliði Helgason (@haflidihelgason) October 9, 2017Heimir cold as ice þegar allt trylltist yfir markinu. Kóngur. — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira