Neymar vill Barcelona úr Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 07:00 Neymar er dýrasti leikmaður sögunnar Vísir/Getty Brasilíska stórstjarnan Neymar vill að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, dæmi Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu vegna peningadeilna milli hans og félagsins. Neymar yfirgaf Barcelona fyrir franska liðið PSG í sumar fyrir sögulegar 222 milljónir evra. Samkvæmt honum og hans teymi þá skuldar spænska félagið honum um 25 milljónir evra í viðbótargreiðslur sem um var samið. Félagið neitar að borga greiðslurnar og vilja í staðinn að Neymar borgi þeim til baka bónusgreiðslu sem hann fékk fyrir að endurnýja samning sinn við Barcelona síðasta haust. Þar sem þessar deilur eru enn óleystar á Neymar að hafa biðlað til UEFA um að fella Barcelona úr Meistaradeildinni. Ekkert svar við beiðninni hefur hins vegar borist frá sambandinu. Barcelona hefur fimm sinnum hampað Evrópumeistaratitlinum, síðast árið 2015. Barcelona hefur unnið báða leiki sína í riðlakeppninni til þessa þetta tímabilið og eru á toppi D-riðils. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Barcelona kærir Neymar Barcelona hefur kært Neymar fyrir samningsbrot. 22. ágúst 2017 15:12 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar vill að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, dæmi Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu vegna peningadeilna milli hans og félagsins. Neymar yfirgaf Barcelona fyrir franska liðið PSG í sumar fyrir sögulegar 222 milljónir evra. Samkvæmt honum og hans teymi þá skuldar spænska félagið honum um 25 milljónir evra í viðbótargreiðslur sem um var samið. Félagið neitar að borga greiðslurnar og vilja í staðinn að Neymar borgi þeim til baka bónusgreiðslu sem hann fékk fyrir að endurnýja samning sinn við Barcelona síðasta haust. Þar sem þessar deilur eru enn óleystar á Neymar að hafa biðlað til UEFA um að fella Barcelona úr Meistaradeildinni. Ekkert svar við beiðninni hefur hins vegar borist frá sambandinu. Barcelona hefur fimm sinnum hampað Evrópumeistaratitlinum, síðast árið 2015. Barcelona hefur unnið báða leiki sína í riðlakeppninni til þessa þetta tímabilið og eru á toppi D-riðils.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Barcelona kærir Neymar Barcelona hefur kært Neymar fyrir samningsbrot. 22. ágúst 2017 15:12 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Neymar var magnaður í 6-2 sigri PSG á Toulouse eftir leik en eftir leik var hann ómyrkur í máli gagnvart sínum gömlu vinnuveitendum. 21. ágúst 2017 08:00
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03