Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour