Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 11:30 Kristján Andrésson mætir með flott lið til Íslands. Vísir/Getty Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad. EM 2018 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad.
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira