Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 07:00 Rúnar Alex Rúnarsson lætur stundum heyra vel í sér. Vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira