Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 07:00 Rúnar Alex Rúnarsson lætur stundum heyra vel í sér. Vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira