Tugir skotnir til bana þegar Aldean stóð á sviðinu: „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 12:30 Jason Aldean hljóp af sviðinu þegar hann áttaði sig á því hvað væri að gerast. vísir/getty Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira