Nær skautadrottningunni umdeildu vel Ritstjórn skrifar 19. október 2017 21:00 Youtube Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér: Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér:
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour