Sumir gengur meira að segja svo langt senda henni prívat skilaboð á samfélagsmiðlum sem henni var hótað nauðgun. Byström opnaði sig á Instagram þar sem hún segist aldrei hafa kynnst öðru eins og segist „ekki getað ímyndað sér að reyna að vera til í þessum heimi án þessara forréttinda sem hún þó hefur.“
Byström sem er bæði listakona og ljósmyndari, búsett í Los Angeles og hefur setið fyrir hjá Nasty Gal, Monki, Wonderland Magazine og Vice. Hún er þekkt fyrir að brjótast gegn hefðbundum staðalmyndum í list sinni.