Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2017 15:45 Kvennakór Hafnarfjarðar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fimmti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Hafnarfjarðar sem kemur fram í fimmta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar var stofnaður 26. apríl 1995. Fyrsti stjórnandi kórsins var Guðjón Halldór Óskarsson en árið 2001 tók Hrafnhildur Blomsterberg við stjórn kórsins. Núverandi stjórnandi kórsins, Erna Guðmundsdóttir, hefur starfað með kórnum frá árinu 2007. Undirleikari kórsins hin síðari ár hefur verið Antonía Hevesi. Að jafnaði eru um 45 konur í kórnum sem árið 2006 gaf út plötuna Stiklur. Árlega heldur Kvennakór Hafnarfjarðar tvenna tónleika, vortónleika í maí og jólatónleika í byrjun aðventu, oft í samvinnu við aðra tónlistarmenn eða kóra.. Kórinn tekur reglulega þátt í ýmsum viðburðum í heimabæ sínum, Hafnarfirði, eins og til dæmis Syngjandi jólum í Hafnarborg, Jólaþorpinu og Björtum dögum. Einnig hefur kórinn sungið á aðventunni í miðbæ Reykjavíkur og í IKEA. Kórinn æfir einu sinni til tvisvar í viku og hefur fimm sinnum farið í söngferðalag á erlenda grund. Árið 1998 fór kórinn til Toskana á Ítalíu, árið 2001 til Prag í Tékklandi, árið 2005 til Barcelona á Spáni, 2013 til Portoroz í Slóveníu og nú síðast 2017 til Ítalíu.Hér að neðan má sjá kórinn syngja eitt laganna úr teiknimyndinni Frozen. Kórar Íslands Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fimmti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Hafnarfjarðar sem kemur fram í fimmta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar var stofnaður 26. apríl 1995. Fyrsti stjórnandi kórsins var Guðjón Halldór Óskarsson en árið 2001 tók Hrafnhildur Blomsterberg við stjórn kórsins. Núverandi stjórnandi kórsins, Erna Guðmundsdóttir, hefur starfað með kórnum frá árinu 2007. Undirleikari kórsins hin síðari ár hefur verið Antonía Hevesi. Að jafnaði eru um 45 konur í kórnum sem árið 2006 gaf út plötuna Stiklur. Árlega heldur Kvennakór Hafnarfjarðar tvenna tónleika, vortónleika í maí og jólatónleika í byrjun aðventu, oft í samvinnu við aðra tónlistarmenn eða kóra.. Kórinn tekur reglulega þátt í ýmsum viðburðum í heimabæ sínum, Hafnarfirði, eins og til dæmis Syngjandi jólum í Hafnarborg, Jólaþorpinu og Björtum dögum. Einnig hefur kórinn sungið á aðventunni í miðbæ Reykjavíkur og í IKEA. Kórinn æfir einu sinni til tvisvar í viku og hefur fimm sinnum farið í söngferðalag á erlenda grund. Árið 1998 fór kórinn til Toskana á Ítalíu, árið 2001 til Prag í Tékklandi, árið 2005 til Barcelona á Spáni, 2013 til Portoroz í Slóveníu og nú síðast 2017 til Ítalíu.Hér að neðan má sjá kórinn syngja eitt laganna úr teiknimyndinni Frozen.
Kórar Íslands Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira