Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 18. október 2017 10:45 Beyoncé Glamour/Getty Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour
Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour