Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:48 Ronaldo fagnar marki sínu í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. vísir/getty Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn