Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:39 Pyry Soiri er í miklum metum á Íslandi. mynd/Pyry Soiri Fanclub Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjá meira
Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjá meira
Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30
Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01
Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13
Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06