Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:39 Pyry Soiri er í miklum metum á Íslandi. mynd/Pyry Soiri Fanclub Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30
Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01
Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13
Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06