Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 00:15 Terry Crews segist skilja að fólk velji að tilkynna ekki kynferðislegt ofbeldi. Getty Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53
Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00