Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour