Gunnar: Virkar stundum og stundum ekki Þór Símon Hafþórsson skrifar 22. október 2017 19:40 Víkingarnir hans Gunnars eiga enn eftir að vinna leik í Olís-deildinni. vísir/eyþór Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkinga, var svekktur í leikslok eftir að Fram gjörsigraði hans menn í Olís deildinni í kvöld „Sérstaklega sárt að leikurinn skyldi þróast svona. Þetta byrjaði bara jafnt eins og við vorum að gera okkur vonir um að leikurinn yrði, sagði Gunnar en staðan var jöfn, 5-5, eftir korter en þá skoraði Fram fimm mörk í röð og þá var ekki aftur snúið.“ „Við byrjuðum að kasta frá okkur boltanum og skjóta úr lélegum færum og þeir refsuðu okkur og þá förum við í hlé átta mörkum undir. Þá var þetta orðin helvíti mikil brekka fyrir seinni hálfleikinn.“ Víkingar spiluðu nær allar sóknir með sjö sóknarmenn og geymdu markmanninn á bekknum. Það skilaði þeim jafntefli gegn Stjörnunni í síðustu umferð en gekk ekki jafn vel í kvöld. „Þetta virkar stundum og stundum ekki. Í dag var þetta ekki að hjálpa okkur neitt svakalega.“ Hann segist bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að Víkingur sé enn án sigurs eftir sjö umferðir. „Við höfum verið að sýna góða kafla og átt góða leiki en við verðum að gera okkur að heilsteyptara liði.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fram 24-32 | Framarar ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur er enn án sigurs í Olís deild karla í handbolta eftir að Fram vann örugglega í Víkinni í dag 22. október 2017 19:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkinga, var svekktur í leikslok eftir að Fram gjörsigraði hans menn í Olís deildinni í kvöld „Sérstaklega sárt að leikurinn skyldi þróast svona. Þetta byrjaði bara jafnt eins og við vorum að gera okkur vonir um að leikurinn yrði, sagði Gunnar en staðan var jöfn, 5-5, eftir korter en þá skoraði Fram fimm mörk í röð og þá var ekki aftur snúið.“ „Við byrjuðum að kasta frá okkur boltanum og skjóta úr lélegum færum og þeir refsuðu okkur og þá förum við í hlé átta mörkum undir. Þá var þetta orðin helvíti mikil brekka fyrir seinni hálfleikinn.“ Víkingar spiluðu nær allar sóknir með sjö sóknarmenn og geymdu markmanninn á bekknum. Það skilaði þeim jafntefli gegn Stjörnunni í síðustu umferð en gekk ekki jafn vel í kvöld. „Þetta virkar stundum og stundum ekki. Í dag var þetta ekki að hjálpa okkur neitt svakalega.“ Hann segist bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að Víkingur sé enn án sigurs eftir sjö umferðir. „Við höfum verið að sýna góða kafla og átt góða leiki en við verðum að gera okkur að heilsteyptara liði.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fram 24-32 | Framarar ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur er enn án sigurs í Olís deild karla í handbolta eftir að Fram vann örugglega í Víkinni í dag 22. október 2017 19:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Fram 24-32 | Framarar ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur er enn án sigurs í Olís deild karla í handbolta eftir að Fram vann örugglega í Víkinni í dag 22. október 2017 19:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti