Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour