Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 14:36 Logi Geirsson með Ólympíusilfrið. Vísir/Vilhelm Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017 EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira
Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira