Þetta er bannað þegar þú ert að kaupa miða á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 14:17 Stuðingsmaður íslenska liðsins á EM í Frakklandi 2016. Vísir/Getty Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. Það kemur ekki í ljós fyrr en eftir einn mánuð hvernig riðill íslenska liðsins lítur út og hvar íslenska liðið mun spila leiki sína. Það er samt allt góðu að fara að kynna sér þessi mál strax því það eru allskonar reglur í gildi. Knattspyrnusamband Íslands hvetur stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að kynna sér vel skilmála miðakaupa fyrir úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi í grein inn á heimasíðu sambandsins. „Öll miðasala á leiki keppninnar fer fram í gegnum miðavef FIFA, eins og fram hefur komið, og mun KSÍ halda áfram að koma öllum þeim upplýsingum sem berast á framfæri á sínum miðlum. Næsti miðasölugluggi opnar 5. desember og stendur til 31. janúar,“ segir í frétt á heimsíðu KSÍ. „Í miðaskilmálum FIFA er útlistað býsna ítarlega hvaða skuldbindingar miðakaupendur taka sér á hendur við miðakaup. Þar á meðal er fjallað sérstaklega um það í hvaða tilfellum FIFA áskilur sér rétt til að afturkalla miðakaup eða ógilda keyptan miða. Sem dæmi má nefna að skýrt er tekið fram að ekki sé undir neinum kringumstæðum heimilt að endurselja miða eða nota miða í markaðslegum tilgangi, t.d. í gjafaleikjum fyrirtækja sem ekki hafa fengið til þess staðfest samþykki FIFA. Fram kemur í skilmálunum að slíkt sé einfaldlega brot á rússneskum lögum.“ segir í frétt KSÍ. KSÍ biður knattspyrnuáhugafólk um að fara sér að engu óðslega í þessum málum og gæta þess kynna sér vel alla skilmála. KSÍ gefur líka áhugasömum upp fjóra tengla sem munu nýtast vel til að skoða þessi mál betur. Þeir eru:Miðavefur UEFA (https://www.fifa.com/worldcup/organisation/ticketing/index.html)Algengar spurningar (https://tickets.fifa.com/FAQ/en?platform=desktop&lang=en)Almennir miðaskilmálar (https://resources.fifa.com/mm/document/tournament/ticketing/02/90/39/53/2018fwc_gtcs_en-generaltermsandconditionsfortheuseoftickets_neutral.pdf)Það sem er bannað (samantekt) (https://resources.fifa.com/mm/document/tournament/ticketing/02/90/39/39/2018fwc_unauthorisedticketsales_en_english.pdf) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. Það kemur ekki í ljós fyrr en eftir einn mánuð hvernig riðill íslenska liðsins lítur út og hvar íslenska liðið mun spila leiki sína. Það er samt allt góðu að fara að kynna sér þessi mál strax því það eru allskonar reglur í gildi. Knattspyrnusamband Íslands hvetur stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að kynna sér vel skilmála miðakaupa fyrir úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi í grein inn á heimasíðu sambandsins. „Öll miðasala á leiki keppninnar fer fram í gegnum miðavef FIFA, eins og fram hefur komið, og mun KSÍ halda áfram að koma öllum þeim upplýsingum sem berast á framfæri á sínum miðlum. Næsti miðasölugluggi opnar 5. desember og stendur til 31. janúar,“ segir í frétt á heimsíðu KSÍ. „Í miðaskilmálum FIFA er útlistað býsna ítarlega hvaða skuldbindingar miðakaupendur taka sér á hendur við miðakaup. Þar á meðal er fjallað sérstaklega um það í hvaða tilfellum FIFA áskilur sér rétt til að afturkalla miðakaup eða ógilda keyptan miða. Sem dæmi má nefna að skýrt er tekið fram að ekki sé undir neinum kringumstæðum heimilt að endurselja miða eða nota miða í markaðslegum tilgangi, t.d. í gjafaleikjum fyrirtækja sem ekki hafa fengið til þess staðfest samþykki FIFA. Fram kemur í skilmálunum að slíkt sé einfaldlega brot á rússneskum lögum.“ segir í frétt KSÍ. KSÍ biður knattspyrnuáhugafólk um að fara sér að engu óðslega í þessum málum og gæta þess kynna sér vel alla skilmála. KSÍ gefur líka áhugasömum upp fjóra tengla sem munu nýtast vel til að skoða þessi mál betur. Þeir eru:Miðavefur UEFA (https://www.fifa.com/worldcup/organisation/ticketing/index.html)Algengar spurningar (https://tickets.fifa.com/FAQ/en?platform=desktop&lang=en)Almennir miðaskilmálar (https://resources.fifa.com/mm/document/tournament/ticketing/02/90/39/53/2018fwc_gtcs_en-generaltermsandconditionsfortheuseoftickets_neutral.pdf)Það sem er bannað (samantekt) (https://resources.fifa.com/mm/document/tournament/ticketing/02/90/39/39/2018fwc_unauthorisedticketsales_en_english.pdf)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira