Taka við börnum sem hafa verið í neyslu, glæpum og jafnvel vændi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2017 13:30 Jón Trausti og Herdís hafa reynst mörgum ungum börnum vel í gegnum tíðina. „Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi.
Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30
Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30
Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45
„Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24