Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 10:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira