Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour