Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2017 21:44 Arnar Gunnarsson á hliðarlínunni í kvöld. vísir/eyþór „Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. „Við erum líka að gera okkur seka um ansi klaufaleg mistök og það kostar bara mörk í bakið. Þeir eru bara það góðir, en kannski hefði ég átt að rúlla liðinu aðeins meira.” „Mér fannst menn vera þokkalega ferskir, en við fórum í verri skot og nýttum okkar verr. Það er munur á deildum; FH refsar á meðan liðin í neðri deildunum gera það ekki.” „Við erum á réttri leið og bætum okkar leik reglulega. Við þurfum bara fara hala inn fleiri stigum. Ég er fullviss um að það takist.”Mikið hefur gengið á í Grafarvoginum undanfarnar vikur. Arnar var rekinn af formanni handknattleiksdeildar, en ekki stjórninni og að endingu stóð hann enn sem þjálfari. Hvernig horfði þetta við Arnari? „Eins og gefur að skilja var þetta ekki skemmtilegt. Ég átti góðan fund í gærkvöldi með formanni aðalstjórnar og sá fundur var mjög góður. Það eru aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál,” en hefur þetta bíó ekki einhver áhrif á leikmenn liðsins? „Jú, einhver, en mér fannst við nýta þetta til góðs. Það er góð samheldni í þessu liði og við erum flott liðsheild. Ég hefði ekki áhyggjur að það myndi brotna. Mér fannst menn nýta þetta frekar í góðar æfingar og þessi leikur ekki alslæmur.” Hefur Arnar rætt við formanninn eftir að þetta gerðist? „Já, stuttlega,” og gekk það vel? „Ég ætla ekki að fara út í það,” sagði Arnar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. „Við erum líka að gera okkur seka um ansi klaufaleg mistök og það kostar bara mörk í bakið. Þeir eru bara það góðir, en kannski hefði ég átt að rúlla liðinu aðeins meira.” „Mér fannst menn vera þokkalega ferskir, en við fórum í verri skot og nýttum okkar verr. Það er munur á deildum; FH refsar á meðan liðin í neðri deildunum gera það ekki.” „Við erum á réttri leið og bætum okkar leik reglulega. Við þurfum bara fara hala inn fleiri stigum. Ég er fullviss um að það takist.”Mikið hefur gengið á í Grafarvoginum undanfarnar vikur. Arnar var rekinn af formanni handknattleiksdeildar, en ekki stjórninni og að endingu stóð hann enn sem þjálfari. Hvernig horfði þetta við Arnari? „Eins og gefur að skilja var þetta ekki skemmtilegt. Ég átti góðan fund í gærkvöldi með formanni aðalstjórnar og sá fundur var mjög góður. Það eru aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál,” en hefur þetta bíó ekki einhver áhrif á leikmenn liðsins? „Jú, einhver, en mér fannst við nýta þetta til góðs. Það er góð samheldni í þessu liði og við erum flott liðsheild. Ég hefði ekki áhyggjur að það myndi brotna. Mér fannst menn nýta þetta frekar í góðar æfingar og þessi leikur ekki alslæmur.” Hefur Arnar rætt við formanninn eftir að þetta gerðist? „Já, stuttlega,” og gekk það vel? „Ég ætla ekki að fara út í það,” sagði Arnar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti