WOW og Primera á lista yfir flugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2017 11:00 Farþegaþota frá Primera Air. Vísir Flugfélögin WOW air og Primera Air eru á lista breska dagblaðsins Telegraph yfir tíu lággjaldaflugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér. Dagblaðið segir að 2017 hafi verið erfitt fyrir hefðbundnari flugfélög sem skapað hafi tækifæri fyrir minni flugfélög. Primera Air er í fjórða sæti á lista Telegraph. Þar segir að þetta „lítt þekkta“ flugfélag sé farið að bjóða upp á flug frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Þar segir að einnig að flugfélagið sé íslenskt en sé nú staðsett í Riga í Lettlandi. Stutt er síðan félagið gekk frá pöntunum á átta nýjum Airbus 321 NEO flugvélum og verða þær afhentar á næsta ári en félagið hefur hug á því að fjölga áfangastöðum sínum í Bandaríkjunum. WOW air raðar sér í áttunda sæti listans. Í umfjöllun blaðsins segir að flugfélagið hafi verið í fylkingarbrjósti lággjaldaflugfélaga sem hafi bylt flugheiminum með því að fljúga lengri flugleiðir en hefðbundið var fyrir slík flugfélög. Þá segir einnig að félagið hafi tvöfaldað farþegafjölda sinn frá síðasta ári, hafi gengið frá pöntunum á fjölmörgum Airbus-þotum og bætt við áfangastöðum í Bandaríkjunum. Kanadíska flugfélagið Jetlines er efst á lista Telegraph en forstjóri félagsins hefur sagt að flugfélagið ætli sér að bjóða verð á flugmiðum sem hægt sé að bera saman við verð á gallabuxum.Lista Telegraph má sjá hér. Fréttir af flugi Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Flugfélögin WOW air og Primera Air eru á lista breska dagblaðsins Telegraph yfir tíu lággjaldaflugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér. Dagblaðið segir að 2017 hafi verið erfitt fyrir hefðbundnari flugfélög sem skapað hafi tækifæri fyrir minni flugfélög. Primera Air er í fjórða sæti á lista Telegraph. Þar segir að þetta „lítt þekkta“ flugfélag sé farið að bjóða upp á flug frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Þar segir að einnig að flugfélagið sé íslenskt en sé nú staðsett í Riga í Lettlandi. Stutt er síðan félagið gekk frá pöntunum á átta nýjum Airbus 321 NEO flugvélum og verða þær afhentar á næsta ári en félagið hefur hug á því að fjölga áfangastöðum sínum í Bandaríkjunum. WOW air raðar sér í áttunda sæti listans. Í umfjöllun blaðsins segir að flugfélagið hafi verið í fylkingarbrjósti lággjaldaflugfélaga sem hafi bylt flugheiminum með því að fljúga lengri flugleiðir en hefðbundið var fyrir slík flugfélög. Þá segir einnig að félagið hafi tvöfaldað farþegafjölda sinn frá síðasta ári, hafi gengið frá pöntunum á fjölmörgum Airbus-þotum og bætt við áfangastöðum í Bandaríkjunum. Kanadíska flugfélagið Jetlines er efst á lista Telegraph en forstjóri félagsins hefur sagt að flugfélagið ætli sér að bjóða verð á flugmiðum sem hægt sé að bera saman við verð á gallabuxum.Lista Telegraph má sjá hér.
Fréttir af flugi Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira