Danir skelltu þá Írum 1-5 í Dublin og unnu einvígi liðanna um laust sæti á HM 1-5 samanlagt. Ekki margir Danir áttu von á þessu eftir markalaust jafntefli á Parken.
Eriksen var stjarnan leiksins með þrennunni sinni sem var ákaflega glæsileg. Öll mörkin hjá honum voru frábær. Þau má sjá ásamt hinum mörkunum hér að neðan.