Var nálægt því að jafna markafjöldann frá því í fyrra í einum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 11:30 Egidijus Mikalonis var óstöðvandi í gær. vísir/vilhelm Egidijus Mikalonis átti stórleik þegar Víkingur náði í óvænt stig gegn Haukum, 31-31, í 9. umferð Olís-deildar karla í gær. Egidijus skoraði 17 mörk úr 24 skotum sem gerir 70,8% skotnýtingu. Hann nýtti öll átta vítin sín og gaf auk þess þrjár stoðsendingar. „Ég var heppinn með skotin mín,“ sagði Egidijus, hógværðin uppmáluð, í samtali við Vísi eftir leikinn í gær. „Ég hélt bara áfram að skjóta og hélt áfram að skora. Þetta er ekkert flóknara en það.“ Egidijus kom til Víkings frá KR í sumar. Hann lék aðeins átta leiki með KR í 1. deildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim 19 mörk. Egidijus vantaði því aðeins tvö mörk til að jafna markafjöldann frá því í fyrra í leiknum gegn Haukum í gær. Egidijus, sem er uppalinn á Selfossi, er markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu með 50 mörk í níu leikjum. Aðeins sex leikmenn hafa skorað fleiri mörk en hann í vetur. Víkingar sitja í ellefta og næstneðsta sæti Olís-deildarinnar með þrjú stig. Þeir bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30 Egidijus: Ægir er bara fyrir mér í sókninni Haukar réðu ekkert við Víkinginn Egidijus Mikalonis í kvöld. 12. nóvember 2017 21:58 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Egidijus Mikalonis átti stórleik þegar Víkingur náði í óvænt stig gegn Haukum, 31-31, í 9. umferð Olís-deildar karla í gær. Egidijus skoraði 17 mörk úr 24 skotum sem gerir 70,8% skotnýtingu. Hann nýtti öll átta vítin sín og gaf auk þess þrjár stoðsendingar. „Ég var heppinn með skotin mín,“ sagði Egidijus, hógværðin uppmáluð, í samtali við Vísi eftir leikinn í gær. „Ég hélt bara áfram að skjóta og hélt áfram að skora. Þetta er ekkert flóknara en það.“ Egidijus kom til Víkings frá KR í sumar. Hann lék aðeins átta leiki með KR í 1. deildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim 19 mörk. Egidijus vantaði því aðeins tvö mörk til að jafna markafjöldann frá því í fyrra í leiknum gegn Haukum í gær. Egidijus, sem er uppalinn á Selfossi, er markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu með 50 mörk í níu leikjum. Aðeins sex leikmenn hafa skorað fleiri mörk en hann í vetur. Víkingar sitja í ellefta og næstneðsta sæti Olís-deildarinnar með þrjú stig. Þeir bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í vetur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30 Egidijus: Ægir er bara fyrir mér í sókninni Haukar réðu ekkert við Víkinginn Egidijus Mikalonis í kvöld. 12. nóvember 2017 21:58 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30
Egidijus: Ægir er bara fyrir mér í sókninni Haukar réðu ekkert við Víkinginn Egidijus Mikalonis í kvöld. 12. nóvember 2017 21:58