Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour