Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 14:10 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Ferðin hinum megin á hnöttinn mun því ekki kosta Knattspyrnusamband Íslands krónu. Ísland mun ekki hafa aðgengi að mörgum af sínum sterkustu leikmönnum því engir alþjóðlegir leikdagar eru í janúar. Liðið mun því verða skipað leikmönnum frá Íslandi og Norðurlöndum. „Menn spyrja sig af hverju við erum að fara svona langt í burtu. Það er eftirsóknarvert að spila til Íslands og þetta er boðsferð svo allt er frítt; Flug, gisting, matur og æfingaaðstaða. Við þiggjum það með þökkum," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í viðtali við Fótbolta.net. Íslenska landsliðið fór til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í janúar 2016 en liðið var þá á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi um sumarið. „Þetta er hlýtt land og það er fínt að vera með óreyndari hóp á svona stað þar sem við getum eytt góðum tíma í æfingar, spjall og kannski á aðeins rólegra tempói. Á margan hátt er þetta frábær ferð þó ferðalagið sé langt,“ sagði Heimir ennfremur í viðtalinu. Íslenska landsliðið mun spila í ferðinni tvo vináttulandsleik við 23 ára landslið Indónesíu sem er að undirbúa sig fyrir Asíuleikana næsta sumar. Það má lesa meira af viðtalinu við Heimi með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Ferðin hinum megin á hnöttinn mun því ekki kosta Knattspyrnusamband Íslands krónu. Ísland mun ekki hafa aðgengi að mörgum af sínum sterkustu leikmönnum því engir alþjóðlegir leikdagar eru í janúar. Liðið mun því verða skipað leikmönnum frá Íslandi og Norðurlöndum. „Menn spyrja sig af hverju við erum að fara svona langt í burtu. Það er eftirsóknarvert að spila til Íslands og þetta er boðsferð svo allt er frítt; Flug, gisting, matur og æfingaaðstaða. Við þiggjum það með þökkum," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í viðtali við Fótbolta.net. Íslenska landsliðið fór til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í janúar 2016 en liðið var þá á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi um sumarið. „Þetta er hlýtt land og það er fínt að vera með óreyndari hóp á svona stað þar sem við getum eytt góðum tíma í æfingar, spjall og kannski á aðeins rólegra tempói. Á margan hátt er þetta frábær ferð þó ferðalagið sé langt,“ sagði Heimir ennfremur í viðtalinu. Íslenska landsliðið mun spila í ferðinni tvo vináttulandsleik við 23 ára landslið Indónesíu sem er að undirbúa sig fyrir Asíuleikana næsta sumar. Það má lesa meira af viðtalinu við Heimi með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira