Kendall veltir Gisele af toppnum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Brasilíska fyrirsætan Gisele Bundchen hefur trónað á toppi Forbes listans síðaustu ár yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi en í ár er breyting þar á. Kendall Jenner er kominn á toppinn með um 22 milljónir bandaríkjadala í laun á síðasta ári. Gisele sígur samt ekki neðar en í annað sæti með litlar 17.5 milljónir bandaríkadala í tekjur. Meðal þeirra sem eru á topp 10 lista Forbes eru Chrissy Teigen, Adriana Lima, Gigi Hadid, Rosie Huntington - Whiteley, Karlie Kloss, Bella Hadid og svo er einkar ánægjulegt að sjá Ashley Graham í tíunda sæti en það er í fyrsta sinn sem fyrirsæta í svokallaðri yfirstærð (sem er auðvitað engin yfirstærð) nær að komast svo langt. Hér má sjá toppp 10 lista Forbes yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi: 1. Kendall Jenner - 22 milljónir dollara 2. Gisele Bundchen - 17.5 milljónir dollara 3. Chrissy Teigen - 13.5 milljónir dollara 4. Adriana Lima - 10.5 milljónir dollara 5. Gigi Hadid - 9.5 milljónir dollara 6. Rosie Huntington-Whiteley - 9.5 milljónir dollara 7. Karlie Kloss - 9 milljónir dollara 8. Liu Wen - 6.5 milljónir dollara 9. Bella Hadid - 6 milljónir dollara 10. Ashley Graham - 5.5 milljónir dollaraKendall JennerGisele BundchenAshley Graham. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bundchen hefur trónað á toppi Forbes listans síðaustu ár yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi en í ár er breyting þar á. Kendall Jenner er kominn á toppinn með um 22 milljónir bandaríkjadala í laun á síðasta ári. Gisele sígur samt ekki neðar en í annað sæti með litlar 17.5 milljónir bandaríkadala í tekjur. Meðal þeirra sem eru á topp 10 lista Forbes eru Chrissy Teigen, Adriana Lima, Gigi Hadid, Rosie Huntington - Whiteley, Karlie Kloss, Bella Hadid og svo er einkar ánægjulegt að sjá Ashley Graham í tíunda sæti en það er í fyrsta sinn sem fyrirsæta í svokallaðri yfirstærð (sem er auðvitað engin yfirstærð) nær að komast svo langt. Hér má sjá toppp 10 lista Forbes yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi: 1. Kendall Jenner - 22 milljónir dollara 2. Gisele Bundchen - 17.5 milljónir dollara 3. Chrissy Teigen - 13.5 milljónir dollara 4. Adriana Lima - 10.5 milljónir dollara 5. Gigi Hadid - 9.5 milljónir dollara 6. Rosie Huntington-Whiteley - 9.5 milljónir dollara 7. Karlie Kloss - 9 milljónir dollara 8. Liu Wen - 6.5 milljónir dollara 9. Bella Hadid - 6 milljónir dollara 10. Ashley Graham - 5.5 milljónir dollaraKendall JennerGisele BundchenAshley Graham.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour