Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Neymar er túrbó gírinn í sóknarleik PSG. Hann hefur komið að 10 mörkum í 5 leikjum liðsins í Meistaradeildinni. Vísir/Getty Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira