Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 22:30 vísir/getty Paris Saint-Germain skoraði sjö á Celtic og Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Þetta voru svona helstu fyrirsagnir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Atlético Madríd er enn á lífi í baráttunni um sæti í 16 liða úrslitum og Barcelona skoraði ekki mark á 90 mínútum. Juventus hélt hreinu gegn Spánverjunum og er í fínni stöðu í baráttu um áframhaldandi sæti í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm).Basel - Man. Utd. 1-0 1-0 Michael Lang (89.)B-RIÐILLAnderlecht - Bayern München 1-2 0-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.).Paris Saint-Germain - Celtic 7-1 0-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.).C-RIÐILLQarabag - Chelsea 0-4 0-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.)Atlético - Roma 2-0 1-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.).D-RIÐILLJuventus - Barcelona 0-0Sporting - Olympiacos 3-1 1-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Basel - Man. Utd. 1-0PSG - Celtic 7-1Atlético - Roma 2-0Anderlecht - Bayern 1-2Juventus - Barcelona 0-0CSKA - Benfica 2-0Sporting - Olympiacos 3-1Qarabag - Chelsea 0-4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Paris Saint-Germain skoraði sjö á Celtic og Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Þetta voru svona helstu fyrirsagnir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Atlético Madríd er enn á lífi í baráttunni um sæti í 16 liða úrslitum og Barcelona skoraði ekki mark á 90 mínútum. Juventus hélt hreinu gegn Spánverjunum og er í fínni stöðu í baráttu um áframhaldandi sæti í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm).Basel - Man. Utd. 1-0 1-0 Michael Lang (89.)B-RIÐILLAnderlecht - Bayern München 1-2 0-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.).Paris Saint-Germain - Celtic 7-1 0-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.).C-RIÐILLQarabag - Chelsea 0-4 0-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.)Atlético - Roma 2-0 1-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.).D-RIÐILLJuventus - Barcelona 0-0Sporting - Olympiacos 3-1 1-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Basel - Man. Utd. 1-0PSG - Celtic 7-1Atlético - Roma 2-0Anderlecht - Bayern 1-2Juventus - Barcelona 0-0CSKA - Benfica 2-0Sporting - Olympiacos 3-1Qarabag - Chelsea 0-4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira