Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:00 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Getty Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann. EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handball-planet.com síðan stendur fyrir kosningunni en fjórir leikmenn voru tilnefndir í vinstra hornið. Auk Guðjóns Vals eru það Þjóðverjinn Uwe Gensheimer hjá Paris Saint Germain, Rússinn Timur Dibirov hjá RK Vardar Skopje og Svíinn Jerry Tollbring sem er liðsfélagið Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen. Það er óhætt að segja að okkar maður sé hreinlega að rústa þessari kosningu. Í morgun var Guðjón Valur kominn með 65 prósent atkvæða. Rétt fyrir klukkan átta voru 4982 manns búnir að velja hann en í öðru sætinu kom Uwe Gensheimer með 1554 atkvæði. Guðjón Valur er ennþá í stór hlutverki hjá bæði íslenska landsliðinu og Löwen liðinu þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall. Hann varð sem dæmi fjórði markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar á síðustu leiktíð með 201 mark í 33 leikjum. Það boðar líka gott að hafa Guðjón Val í sínu liði en þegar hann vann þýska meistaratitilinn með Rhein Neckar Löwen síðasta vor þá var hann að verða landsmeistari sjöunda árið í röð. Guðjón Valur vann danska titilinn með AG 2012, þýska titilinn með Kiel 2013 og 2014, spænska titilinn með Barcelona 2015 og 2016 og loks þýska titilinn með Löwen. Þeir sem vilja hjálpa Guðjóni Val að vinna þessa kosningu geta farið hingað inn og kosið hann.
EM 2018 í handbolta Handbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti