Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 12:30 Stuðningsfólk íslenska landsliðsins fjölmennir vonandi til Rússlands næsta sumar. Vísir/Eyþór Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Þetta verður söguleg keppni fyrir okkur Íslendinga enda íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar. Annar hluti miðasölu hófst á fimmtudaginn var og aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98 prósent af þeim miðum sem í boði voru í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mjög mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi. Í kringum 51 prósent af umsóknum um miða hefur komið frá Rússlandi en hin 49 prósent hafa dreifst kringum heiminn. Aðdáendur frá Argentínu, Mexíkó, Bandaríkjunum, Brasilíu, Kólumbíu, Kína, Ástralíu, Þýskalandi og Indlandi fylla topp tíu listann eins og fram kemur í fréttinni á heimasíðu KSÍ. „Í ljósi þessarar gríðarlegu aðsóknar í miða vill FIFA benda stuðningsmönnum á að FIFA.com/tickets er eina löglega vefsíðan til að kaupa miða á HM í Rússlandi 2018. Miðar sem eru keyptir annars staðar frá munu sjálfkrafa verða ógildir þegar upp kemst um það að þeir hafi verið keyptir í gegnum þriðja aðila,“ segir ennfremur í fréttinni. Söluglugginn sem er opinn núna lokar síðan 28. nóvember næstkomandi. Sá næsti opnar ekki fyrr 5. desember eða eftir að drátturinn í lokakeppnina er búinn. Hér er um að ræða aðalhluta miðasölu til stuðningsmanna Íslands og verður sá sölugluggi opinn til 31. janúar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Þetta verður söguleg keppni fyrir okkur Íslendinga enda íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar. Annar hluti miðasölu hófst á fimmtudaginn var og aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98 prósent af þeim miðum sem í boði voru í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mjög mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi. Í kringum 51 prósent af umsóknum um miða hefur komið frá Rússlandi en hin 49 prósent hafa dreifst kringum heiminn. Aðdáendur frá Argentínu, Mexíkó, Bandaríkjunum, Brasilíu, Kólumbíu, Kína, Ástralíu, Þýskalandi og Indlandi fylla topp tíu listann eins og fram kemur í fréttinni á heimasíðu KSÍ. „Í ljósi þessarar gríðarlegu aðsóknar í miða vill FIFA benda stuðningsmönnum á að FIFA.com/tickets er eina löglega vefsíðan til að kaupa miða á HM í Rússlandi 2018. Miðar sem eru keyptir annars staðar frá munu sjálfkrafa verða ógildir þegar upp kemst um það að þeir hafi verið keyptir í gegnum þriðja aðila,“ segir ennfremur í fréttinni. Söluglugginn sem er opinn núna lokar síðan 28. nóvember næstkomandi. Sá næsti opnar ekki fyrr 5. desember eða eftir að drátturinn í lokakeppnina er búinn. Hér er um að ræða aðalhluta miðasölu til stuðningsmanna Íslands og verður sá sölugluggi opinn til 31. janúar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira